Hluti af þeim gögnum sem eru varðveitt á Textílmiðstöð Íslands eru gamlar vefnaðarprufur, sumar eru ógreindar en aðrar eru í formi bindimunstra í gagnagrunninum.
Skoða myndirVefnaðarprufur
Vefnaðarprufur Guðrúnar Jónasdóttur
- 83 stk.
- 16.05.2020
Vefnaðarprufur þessar vann Guðrún Jónasdóttir á námsárum sínum í Osló á árunum 1936 - 1938 og eru öll hennar bindimunstur hér í gagnagrunninum.
Skoða myndirVefnaðarprufur Solveigar Arnórsdóttur
- 81 stk.
- 16.05.2020
Vefnaðarprufur þessar óf Solveig Arnórsdóttir á námsárum sínum í Svíþjóð á sjötta áratug 20. aldar.
Skoða myndir